top of page
fikret-tozak-Zk--Ydz2IAs-unsplash.jpg
Wordpress
þjónusta
Við hjálpum fyrirtækjum að setja upp nýja wordpress vefi og tökum gamla wordpress vefi í þjónustu hjá okkur 
Við rekum öflugar wordpresshýsingar og bjóðum viðskiptavinum okkar upp á hýsingarþjónustu í Plesk umhverfi sem sérhæfir sig í uppfærslum á Wordpress. 
Með LB vefumsjónarpökkum okkar er hægt að fá heildarþjónustu í kringum rekstur og vinnu við vefsíðugerð í Wordpress.
Við smíðum nýja vefi í Wordpress en tökum líka eldri Wordpress vefi í bómull hjá okkur og sjáum um að uppfæra og viðhalda vefjum fyrir viðskiptavini okkar.  Þjónustupakkarnir okkar snúa að öllu sem viðkemur vefnum hvort sem það er að bæta við möguleikanum á vefsölu eða bæta útlit sem dæmi.

01.

Persónuleg þjónusta

02.

Aðgangur að sérfræðingum í Wordpress

Meira rekstraröryggi

03.

bottom of page