top of page


Vefverslanir
og veflausnir
Við aðstoðum fyrirtæki við að selja á netinu. Við gerum snjallar vefverslanir með aukinni sjálfvirkni
Við sérhæfum okkur í vefverslunarkerfinu Woocommerce þar sem við höfum smíðað fjölda vefverslana með ýmsum viðbótar sérlausnum. Við leggjum áherslu á aukna sjálfvirkni og samþættingu við bóhkaldskerfi.
Hægt er að tengja birgðakerfi flestra bókhaldskerfa við Woocommerce og höfum við mikla reynslu í slíkum verkefnum. Eins sjáum við um daglegan rekstur og hýsingu vefverslana fyrir marga viðskiptavini okkar og leitumst leiða til að gera vefverslunina þína sem sjálfbærasta. Við erum einnig í samstarfi við fyrirtæki sem sérhæfa sig í upplifun viðskiptavina á vefverslunum. Þannig getum við nýtt nýjustu tækni með það að leiðarljósi að auka sölu.
01.
Sérlausnir sem auka sölu
02.
Aukin sjálfvirkni sem gerir lagersöðuna réttari
Sértilboð í uppfærslur úr öðrum kerfum
03.
bottom of page