top of page
Mountains in Clouds
Ráðgjöf
og hjálp
Við veitum fyrirtækjum ráðgjöf sem lækkar kostnað og aðstoðum við val á tæknilausnum út frá viðskiptalegum forsendum
Við aðstoðum fyrirtæki og stofnanir við val á tæknilausnum. Við leggjum kapp á að velja réttu lausnina út frá viðskiptalegum forsendum og tryggjum að viðskiptavinir okkar fái markaðskjör á sínum lausnum.
Hjá Leikbreytir starfa ráðgjafar með reynslu af ýmsum sviðum tækni og viðskipta. Stjórnendur fyrirtækisins hafa einnig byggt upp öflugt tengslanet ráðgjafa sem þeir vinna með þegar kemur að því að veita sérhæfðari ráðgjöf.  Við sérhæfum okkur í ráðgjöf fyrir stafrænar vegferðir, fjarskiptamál og lausnir sem snúa að því að veita framúrskarandi þjónustu. Við kappkostum að hjálpa fyrirtækjum að nýta tækni til að lengja líftíma viðskiptavina þeirra og auka nýsölu.

01.

Betri ákvarðanir í tæknimálum

02.

Viðskiptalegar forsendur í fyrirrúmi

Aukið eftirlit með tæknikostnaði

03.

bottom of page