top of page

Framtíðin er snjöll - Viðtal í fréttablaðinu

,,Það eru enn fjölmörg verkefni óleyst í netspjalli og snjallmennum en ég tel að á næstu árum muni öll fyrirtæki og stofnanir bjóða upp á netspjall. Langtímasýn okkar er sú að með hjálp gervigreindar og aukinni sjálfvirkni muni þjónustuver fyrirtækja og opinberra stofnana eins og við þekkjum þau í dag heyra sögunni til. Snjallmenni munu í raun ekki bara getað svarað öllum fyrirspurnum sem koma inn í fyrirtæki heldur einnig geta fyrirbyggt vandamál þannig að fólk þurfi einfaldlega ekki aðstoð." Hægt er að lesa allt viðtalið hér: https://www.frettabladid.is/kynningar/framtiin-er-snjoll/
36 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page