top of page


Við aðstoðum fyrirtæki og stofnanir við að innleiða kerfi til að geta boðið upp á netspjall. Með því að bjóða upp á netspjall geta fyrirtækið hafið stafræna vegferð í átt að því að nýta snjallmenni síðar.
Við mælum með Facebook messenger í flest öllum tilvikum þar sem samtalið eltir viðskiptavininn áfram sem veldur ekki þeirri þjónustuupplifun að þurfa að bíða á vef fyrirtækisins.
Ef Facebook messenger hentar ekki höfum við ýmsar aðrar lausnir. Við mælum einnig með að innleiða kerfi eins og Front sem auðveldar utanumhald fyrir netspjall og önnur samskipti eins og tölvupóst. Eins bjóðum við upp snjallmenni fyrir Facebook messenger.
01.
þúsaldarkynslóðin kýs netspjall
02.
Ánægðari viðskiptavinir
03.
Aukinn mælanleiki á samskiptum viðskiptavina
bottom of page