top of page
Gray Structure
Hýsing
og rekstur
Við aðstoðum fyrirtæki með að velja bestu lausnina þegar kemur að hýsingu og hýsum  þau kerfi sem við smíðum.
Við kappkostum að koma okkar viðskiptavinum í öfluga og örugga hýsingu. Við endurseljum öfluga hýsingu fyrir þær lausnir sem við smíðum og rekum einungis þjónustur ofan á hýsingarkerfi aðila sem hafa allar þær öryggisvottanir sem við teljum þarfar. Við leggjum áherslu á að uppfylla kröfur viðskiptavina okkar um hámarks uppitíma.
 
Við endurseljum hýsingar frá öflugum þjónustuaðilum hýsinga almennt en rekum okkar eigin Plesk þjón í umhverfi sem gerir okkur kleift að bjóða upp á vefhýsingar með daglegri afritun. Við sérhæfum okkur í Wordpress hýsingum og pökkum saman hýsingu og þjónustu í heildarpakka fyrir viðskiptavini okkar sem kjósa að hafa vefverslanir og vefkerfi í öruggum höndum.  Við bjóðum ekki upp á pósthýsingar heldur endurseljum þess í stað Office 365 eða Google G-suite og aðstoðum fyrirtæki við að færa sig í skýjaþjónustur.

01.

Meiri áreiðanleiki

02.

Lágmarks niðri tími

03.

Aukin þægindi

bottom of page