top of page
20200824_092253.jpg

FYRIRTÆKJAÞJÓnUSTA Í RÚMLEGA 20 ÁR

Um okkur

Leikbreytir byggir á áratuga reynslu starfsmanna sinna á sviði stafrænnar þróunnar og almennrar fyrirtækjaþjónustu. Við aðstoðum fyrirtæki við að bjóða viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuupplifun. Til þess nýtum við alla þá tækni og þekkingu sem er í boði og hámörkum þannig skilvirkni í þjónustu. Við trúum því að sala sé þjónusta og að framúrskarandi þjónusta auki sölu. Við viljum nýta tækni og þekkingu til að ná fram viðskiptamiðuðum markmiðum fyrirtækja með aukinni sölu, bættri þjónustu og hagkvæmni.

Ábyrgð

Við berum ábyrgð á vinnunni okkar og tökum ábyrgð á mistökum

Gegnsæi

Við lofum gegnsæi í tilboðum og verðlagningu

Traust

Við tökum traustið sem okkur er falið með auðmýkt og virðingu

Við viljum umfram allt byggja traust og gott samband við viðskiptavini okkar.

Image by Marina Reizberg

Þekking & Reynsla

  • Vefsmíði og vefverslanir

  • Hýsingar

  • Stafrænar umbreytingar

  • Fjarskipti

Leikbreytir

  • Stafrænar lausnir

  • Samþætting kerfa

  • Fækkun á endurteknum verkefnum

bottom of page