top of page


Front
App
Með Front geta fyrirtæki mælt hversu margir tölvupóstar eru að koma í þjónustuver þeirra og hversu vel þeim er svarað. Sama á við um mælingar á netspjalli
Front er samvinnutól fyrir tölvupóst sem gerir fyrirtækjum kleift að halda miðlægt utan um tölvupóstsamskipti og netspjall við viðskiptavini. Kerfið tekur saman skýrslur um fjölda fyrirspurna og svartíma.
Fyrirtæki geta sett einstaka viðskiptavini í forgangsröð og sett sér markmið um að svara öllum viðskiptavinum innan sólahrings og mælt það. Hægt er að tengja persónulega pósthólfið sitt inn í Front og koma þjónustumálum í réttan farveg. Bókaðu kynningu
01.
Bætt þjónustustig við viðskiptavini
02.
Forgangsröðun á þjónustu
Skýrslur um fjölda pósta og svörun
03.
bottom of page