
Um
Okkur
Stafrænar lausnir eru leikbreytir fyrir íslensk fyrirtæki.
Við sérhæfum við okkur í að þjónusta fyrirtæki sem vilja nýta sér þær lausnir sem í boði eru til að auka skilvirkni í rekstri.
Dæmi um lausnir sem við bjóðum upp á
123-456-7890

Okkar markmið
Við aðstoðum fyrirtæki við að bjóða viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuupplifun. Til þess nýtum við alla þá tækni og þekkingu sem er í boði og hámörkum þannig skilvirkni í þjónustu.
Okkar
sýn
Við trúum því að sala sé þjónusta og að framúrskarandi þjónusta auki sölu. Við viljum nýta tækni og þekkingu til að ná fram viðskiptamiðuðum markmiðum fyrirtækja með aukinni sölu, bættri þjónustu og hagkvæmni.

horfðu á vöru og þjónustu kynningar okkar.


Jón
Halldórsson
Framkvæmdastjóri Kvan ehf.
,,Við völdum Leikbreyti til að hjálpa okkur að innleiða netspjall og hefja fyrstu skrefin í notkun snjallmenna. Við höfum verið einstaklega ánægð með lipra og góða þjónustu''

Pétur Þór Halldórsson
Forstjóri S4S ehf.
(Skor.is, Ellingsen, Air.is, Steinar Waage ofl.)
,,Við völdum Leikbreyti til að gera framtíðarsýn okkar að raunveruleika með stafrænum lausnum. Ótrúlega lausnamiðuð og hlutirnir einfaldaðir ''

Birgir
Birgisson
Framkvæmdastjóri Alísu
,,Fengum frábæra lausn fyrir vefinn okkar sem eykur sjálfvirkni og allt hefur staðist''

Sigurður
Matthíasson
Eigandi Svefns og Heilsu
,,Við fengum Leikbreyti til að taka yfir rekstur vefverslunar okkar. Við höfum verið einstaklega ánægð með trausta ráðgjöf og góða þjónustu''
